You are using an outdated browser. Please upgrade your browser to improve your experience.

Securitas Íslandi

Paste this code into your website: Customize

Securitas Íslandi

Með Securitas appinu getur þú fylgst með og stjórnað öryggiskerfi og snjallbúnaði heimilisins, fyrirtækisins eða sumarhússins. Securitas appið færir þér möguleikann á því að stjórna og fylgjast með eigum þínum úr fjarlægð, sjá hvað er að gerast á heimilinu, vinnustaðnum eða í bústaðnum og gerir þér kleift að bregðast við með skjótum hætti.

Möguleikarnir á stillingum snjallbúnaðar eru miklir. Þú getur t.d.
• Sett öryggiskerfið á vörð og tekið það af verði
• Fengið öryggisboð í símann ef eitthvað bregður útaf
• Fylgst með því hver tekur öryggiskerfið af og hvenær
• Stjórnað aðgangi að heimilinu á einfaldan hátt
• Kveikt eða slökkt ljósin heima á ákveðnum tímum
• Fylgst með rafmagnsnotkun heimilistækja
• Fylgst með umhverfinu með aðstoð hreyfiskynjara og myndavéla
• Fengið áminningar í símann fyrir þær aðstæður sem þú velur

Securitas appið virkar einungis með Heimavörn+, Firmavörn+ og Sumarhúsavörn+ öryggiskerfum og áskrift. Nánari upplýsingar er að finna á www.heimavorn.is

Með Securitas appinu er þér auðveldað að fylgjast með heimili og/eða fyrirtæki úr fjarlægð, sem veitir þér óslitið öryggi öllum stundum. Stjórnstöð Securitas stendur vaktina með þér allan sólarhringinn, alla daga ársins.
Features
Developer
Securitas hf.