You are using an outdated browser. Please upgrade your browser to improve your experience.

Isorka

Paste this code into your website: Customize

Isorka

Ísorka er smáforrit fyrir rafbílaeigendur. Á hleðslustöðvum Ísorku er hleðsla á rafbíl einföld, áræðanleg og örugg. Finndu Ísorku stöðvar auðveldlega með smáforriti Ísorku.
Með smáforritinu er hægt að:
• Sjá hvort hleðslustöðin er laus, í notkun eða biluð.
• Taka frá hleðslustöð. Engar fleiri fíluferðir.
• Hefja hleðslu, fylgjast með hleðslu og stöðva hleðslu.
• Sjá yfirlit allra hleðslustöðva Ísorku.
• Fá leiðsögn að stöð.
• Sjá verð á raforku.

Smáforritið er ókeypis, en til þess að nota smáforritið þarf að skrá sig hjá Ísorku. Skráðu þig á isorka.is

Villtu Ísorku smáforritið á íslensku?
Settings>General>Language & Region>Edit>Dragðu Íslenska fyrir ofan English>Done

IOS setur inn stillingar og Ísorka kemur á íslensku

Tækniaðstoð adstod@isorka.is
Features
Developer
Ísorka ehf